*

mánudagur, 23. janúar 2017
Erlent 23. janúar 20:05

Vogunarsjóðir aldrei verið stærri

Vogunarsjóðir sitja nú á rúmlega 3.000 milljörðum dala. Eignir sjóðanna hafa aldrei verið meiri.

Erlent 23. janúar 19:35

Segir fjárfesta ofmeta Le Pen

Forstjóri Groupama segir alþjóðlega fjárfesta ofmeta hugsanlegan árangur Le Pen.
Erlent 23. janúar 19:00

Sprint kaupir í Tidal

Sprint hefur nú keypt þriðjungshlut í Tidal. Jay Z keypti fyrirtækið fyri tveimur árum á 56 milljónir dala.
Erlent 23. janúar 18:35

Segir sósíalismann vera á undanhaldi

Carl Ichan segir sósíalisma í Bandaríkjunum loksins vera á undanhaldi, þökk sé Donald Trump.
Innlent 23. janúar 18:15

Heiðrún Lind: „Krafa um 4% aflaverðmætis“

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS segir nauðsynlegt að gera málamiðlanir ef ná eigi samningum en ekki taka við einhliða skipunum.
Erlent 23. janúar 17:45

UBS veðjar á Evruna

UBS siglir á móti straumnum og hvetur viðskiptavini sína nú til þess að kaupa Evrur.
Innlent 23. janúar 17:26

Mikil viðskipti með Vodafone og Marel

Gengi bréfa Vodafone og Marel lækkuðu mest, hvort tveggja í rúmlega 300 milljón króna viðskiptum og lækkaði úrvalsvísitalan eilítið.
Fólk 23. janúar 17:02

Lilja Björk ráðin bankastjóri Landsbankans

Lilja Björk Einarsdóttir, sem var áður m.a. framkvæmdastjóri Landsbankans í London, hefur verið ráðinn bankastjóri Landsbankans.
Innlent 23. janúar 16:35

Valmundur: „Sækjum sjómannaafsláttinn"

Forystumenn sjómanna vilja að útgerðin bæti þeim upp missi sjómannaafsláttarins, sem er um 2.000 krónur á dag á hvern sjómann.
Innlent 23. janúar 15:49

Hlutafjárútboð fyrir nálega milljarð

Beringer Finance hefur lokið hlutafjárútboði fyrir líftæknifyrirtækið PCI Biotech sem skilaði sem nemur 941 milljón íslenskra króna.
Innlent 23. janúar 15:11

Slíta viðræðum í sjómannadeilunni

Slitnað hefur upp úr í viðræðum í sjómannadeilunni.
Erlent 23. janúar 14:40

Trump mun rifta TPP

Donald Trump hyggst rifta TPP fríverslunarsamningnum, sem hefur verið tíu ár í smíðum.
Erlent 23. janúar 14:15

Skilja ekki 930% hækkun

Forsvarsmenn danska fasteignafélagsins Victoria Properties skilja ekki hvers vegna gengi hlutabréfa fyrirtækisins hafa hækkað um allt að 930% á árinu.
Innlent 23. janúar 13:53

Mesta styrking krónunar í marga áratugi

Gengisvísitala krónunnar lækkaði um 10,6% á síðasta ári og hefur krónan ekki styrkst eins mikið í marga áratugi.
Erlent 23. janúar 13:24

Paddy Power tapaði 5 milljónum punda á Trump

Veðmálafyrirtækið Paddy Power tapaði tæplega fimm milljónum punda vegna óvæntra úrslita í bandarísku forsetakosningunum.
Innlent 23. janúar 12:55

Vilja efla þátt kvenna í orkumálum

HS Orka verður bakhjarl samtakanna Konur í orkumálum, en skrifað var undir samninginn á dögunum.
Erlent 23. janúar 12:39

Milljónir týndar í Gambíu

Ríflega 11 milljónir dollara finnast ekki í kjölfar þess að fyrrum leiðtogi landsins, Yahya Jammeh, flúði land eftir að hafa tapað kosningum.
Innlent 23. janúar 12:02

Sér ekki fram á einfaldara líf

Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, segist ekki sjá fram á einfaldara líf fyrir eftirlitið eða fyrirtæki í landinu.
Innlent 23. janúar 11:34

Innan við eitt prósent skráning

Einungis hefur verið sótt um leyfisnúmer fyrir 28 eignir samkvæmt nýjum lögum um heimagistinu sem tóku gildi um áramótin.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir