miðvikudagur, 24. ágúst 2016
Innlent 24. ágúst 08:09

Lögreglunám til Háskólans á Akureyri

Í gær ákvað menntamálaráðherra að lögreglunám verði framvegis á háskólastigi og kennt á Akureyri.

Erlent 23. ágúst 20:12

Hraðasta Teslan til þessa

Ný Tesla er væntanleg á göturnar og mun hún fara úr núll og upp í 100 á einungis 2,5 sekúndum.
Innlent 23. ágúst 19:53

N1 hagnast um 712 milljónir

N1 hagnaðist um 712 milljónir króna á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Rekstrarhagnaður hefur aukist milli ára.
Erlent 23. ágúst 19:15

Tesla hækkar eftir tíst

Tesla Motors mun á næstu mínútum kynna nýja vöru. Bréfin hækkuðu eftir tíst stofnandans.
Erlent 23. ágúst 18:53

Pinterest kaupir Instapaper

Pinterest hefur ákveðið að kaupa Instapaper. Yfirtakan á að auðvelda Pinterest að skilja þarfir og áhugasvið notenda sinna.
Innlent 23. ágúst 18:20

Þorsteinn Víglundsson gefur kost á sér

Þorsteinn Víglundsson hefur látið af störfum sem framkvæmdarstjóri SA. Hann mun nú berjast fyrir sæti á Alþingi fyrir hönd Viðreisnar.
Erlent 23. ágúst 17:45

Líkja Exxon við Enron

Saksóknarar vestanhafs telja að ExxonMobil ofmeti eignir sínar og haldi upplýsingum um loftlagsmál leyndum.
Innlent 23. ágúst 17:30

Úrvalsvísitala lækkar um 0,2%

Úrvalsvítitala kauphallar Nasdaq Iceland lækkaði um 0,20% í dag í 1,7 milljarð króna viðskiptum.
Innlent 23. ágúst 17:00

Fjárfesta 7,3 milljónum evra í Meniga

Fjárfestarnir Velocity Capital og Frumtak Ventures fjárfesta í Meniga upp á 7,3 milljónir evra.
Innlent 23. ágúst 16:52

Stóraukinn hagnaður Iceland Seafood

Iceland Seafood hagnaðist um 158 milljónir á fyrri helmingi ársins.
Innlent 23. ágúst 16:31

Möguleiki á auknum arðgreiðslum

Vegna sterkrar eiginfjárstöðu gæti myndast tækifæri til arðgreiðslna hjá Íslandsbanka.
Erlent 23. ágúst 15:59

Olíutunnan fer undir 50 dali

Olíuverð hefur lækkað og er komið undir 50 dali á fatið.
Menning & listir 23. ágúst 15:55

Fjölbreytni í Paradís

Gamalt verður nýtt hjá Bíó Paradís þar sem margra ára gamlar myndir hafa verið í sýningu í bíóhúsinu.
Innlent 23. ágúst 15:25

Fasteignafélag hagnast um tæpar 200 milljónir

FÍ Fasteignafélag hagnaðist um 194,5 milljónir eftir að tekið er tillit til matsbreytinga á fjárfestingaeignum.
Erlent 23. ágúst 15:20

Írar snúa aftur heim

Eftir sjö ár þar sem fleiri flytja úr landi heldur en heim, snýst þróunin loksins við. Brottflutningur Íra ekki verið jafnmikill síðan á 19. öld.
Erlent 23. ágúst 14:49

Smærri fyrirtæki hagnast á úrsögn

Smærri fyrirtæki í Bretlandi hækka í virði í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslu um úrsögn úr ESB. Þau hækka meira en meðalstór fyrirtæki.
Innlent 23. ágúst 14:16

Íslandsbanki lokar þremur útibúum

Vegna flutninga höfuðstöðva og hagræðingar fækkar útibúum Íslandsbanka úr 17 í 14 í byrjun næsta árs.
Innlent 23. ágúst 14:04

Skuldir orkufyrirtækja lækka um 37%

Átta stærstu orku- og veitufyrirtæki landsins hafa lækkað skuldir sínar um 338 milljarða króna á árunum 2009 til 2015.
Innlent 23. ágúst 13:38

Tempo eykur umsvif í Kanada

Vegna skipulagsbreytinga verður átta starfsmönnum Tempo, dótturfélags Nýherja, á Íslandi sagt upp.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir