*

fimmtudagur, 23. febrúar 2017
Innlent 23. febrúar 11:35

Vill samræmt áfengisgjald

Forstjóri Coca Cola á Íslandi, carlos Cruz segir mishátt áfengisgjald hygla innflytjendum á víni á móti innlendum bjórframleiðendum.

Innlent 23. febrúar 11:17

Skipar starfshópa vegna aflandsskýrslu

Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, skipaði á dögunum tvo starfshópa sem vinna að tillögum að aðgerðum til úrbóta vegna ábendinga sem komu fram í aflandsskýrslu.
Innlent 23. febrúar 10:45

Engin atlaga að Icelandair

Forstjóri Kviku segir af og frá að bankinn hafi meðvitað unnið að lækkun hlutabréfaverðs Icelandair.
Innlent 23. febrúar 10:44

Borguðu viljandi of mikla skatta

Fyrirtæki og einstaklingar borguðu sænskum skattayfirvöldum meiri skatta en áttu að greiða til að losna við neikvæða vexti.
Innlent 23. febrúar 10:20

Vill allt að 100 starfsmenn á Siglufirði

Róbert Guðfinnsson að ef hann verði ekki með 80 til 100 manns í vinnu á Siglufirði 4 til 5 ár mun hann líta svo á að honum hafi mistekist.
Innlent 23. febrúar 09:54

Peningastefnan hefur náð árangri

Seðlabankastjóri segir peningastefnuna hafa náð töluverðum árangri við að halda verðbólgu í skefjum og skapa verðbólguvæntingum kjölfestu.
Innlent 23. febrúar 09:39

4,1% atvinnuleysi í janúar

Atvinnuþátttaka dregst saman og atvinnuleysi eykst ef horft er til síðasta hálfa ársins.
Innlent 23. febrúar 09:20

Nýsköpunarmót Álklasans haldið í dag

Tilgangur nýsköpunarmóts Álklasans er meðal annars að ræða hugmyndir að samstarfsverkefnum sem fela í sér tækifæri til framþróunar og verðmætasköpunar í Álklasanum.
Bílar 23. febrúar 09:11

Ofursportbíll frá Benz til Íslands

Bíllinn kostar 30-35 milljónir króna kominn á götuna hér á landi.
Innlent 23. febrúar 08:50

Afnám tolla vegur þyngst

Viðskiptaráð birtir í dag úttekt á þeim 27 skattbreytingum sem tóku gildi um síðustu áramót.
Innlent 23. febrúar 08:33

10.000 fiskum slátrað á dag

Hagnaður Arnarlax á síðasta ári var 2,7 milljarðar íslenskra króna en fyrirtækið flytur út um 50 tonn af slægðum laxi vikulega.
Innlent 23. febrúar 08:05

Útgerð keypti blokk

Útgerðarfélagið Hólmsteinn Helgason ehf. keypti eina fjölbýlishúsið á Raufarhöfn fyrir farandverkafólk og ferðamenn.
Innlent 22. febrúar 19:20

Hefur áhrif á veitingageirann í heild

Ragnar Eiríksson yfirkokkur á Dill sem hlaut hina virtu Michelin-stjörnu segir útnefninguna gríðarlega viðurkenningu fyrir íslenska veitingageirann í heild.
Erlent 22. febrúar 18:45

Erfið ár fyrir einkaþotur

Eftirspurn eftir einkaþotum hefur dregist saman milli ára. Framleiðendur eru þó bjartsýnir.
Innlent 22. febrúar 18:25

Hagnaður HB Granda féll um 41%

Verkfall sjómanna setti svip á rekstur HB Granda á síðasta hluta fjórða ársfjórðungsins. Hagnaður félagsins dróst saman.
Innlent 22. febrúar 17:58

Setja á nýtt 45% skattþrep

Fjármálaráðherra Suður Afríku hefur tilkynnt um nýtt skattþrep fyrir þá 100 þúsund íbúa landsins með árstekjur yfir 12,6 milljónir króna.
Erlent 22. febrúar 17:24

Alþjóðasamningur um fríverslun tekur gildi

Eftir rúmlega þriggja ára ferli hafa 110 þjóðir loks samþykkt TFA samninginn sem byrjað var að semja um í Doha árið 2001.
Innlent 22. febrúar 16:47

HB Grandi niður um 3,59%

Gengi hlutabréfa HB Granda lækkaði um 3,59% í 208 milljón króna viðskiptum.
Innlent 22. febrúar 16:19

Rafrettubann samkvæmt ESB tilskipun

Velferðarráðuneytið segir lagaumgjörð um rafsígarettur nauðsynlegar vegna Evróputilskipunar sem gildi á innri markaðnum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir