Mánudagur, 27. apríl 2015
TölublöðVenjuleg útgáfa
Innlent
27. apríl 18:39

Dæmi um að fólk flytji lögheimilið úr Reykjanesbæ

Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, segist bjartsýnn þó fjárhagsstaða Reykjanesbæjar sé grafalvarleg.

Innlent
27. apríl 17:47

Ísland ekki lengur umsóknarríki að ESB

Formaður ráðherraráðs ESB hefur staðfesta að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki og vilji ekki taka upp aðildarviðræður.


Innlent
27. apríl 17:07

OZ opnar þjónustu í 150 löndum

Íslenska hugbúnaðarfyritækið OZ hefur opnað nýja sjónvarpsþjónustu. Yfir 600 sjónvarpsrásir standsettar á örfáum dögum.


Innlent
27. apríl 16:27

Össur hækkaði með einum viðskiptum

Heildarvelta í Kauphöllinni í dag nam 5,8 milljörðum króna. Úrvalsvísitalan lækkaði eins og flest félög.


Erlent
27. apríl 16:14

Um 40% líkur á brotthvarfi Grikklands úr evrusvæðinu

Forsætisráðherra Grikklands mun hafa sagt Angelu Merkel að gríska ríkið væri uppiskroppa með fé.


Innlent
27. apríl 15:35

Segir málinu lokið af hálfu ESB

Gunnar Bragi Sveinsson telur að Ísland muni nú smám saman hverfa af listum yfir umsóknarríki ESB.


Innlent
27. apríl 15:11

Þyrluþjónustan vill 104 milljónir í skaðabætur

Þrotabú B230 ehf., áður Þyrluþjónustan ehf., vill 104 milljónir í bætur frá ríkinu vegna viðskiptamissis.


Innlent
27. apríl 14:33

Kjarnafæði vill kaupa Norðlenska

Kjötvinnslufyrirtækið Kjarnafæði hefur lagt fram kauptilboð í Norðlenska.


Innlent
27. apríl 14:27

Hafnaði kröfu um endurgreiðslu útboðsgjalds

Atvinnuvegaráðuneytið hefur hafnað kröfu um endurgreiðslu útboðsgjalds vegna tollkvóta á búvörum.


Innlent
27. apríl 13:50

Stjórnmálamenn skipti sér ekki af kjaradeilum

Geri aðilar vinnumarkaðarins mistök við gerð kjarasamninga mun atvinnuleysi aukast, segir Göran Persson.


Innlent
27. apríl 13:27

Fjöldi vistvænna bíla þrefaldast á fimm árum

Innlent eldsneyti til samgangna hefur fimmfaldast hér á landi frá árinu 2010.


Óðinn
27. apríl 13:15

Að selja sálu sína

Veruleg hætta er á að erlendir kröfuhafar geti haft óeðlileg áhrif á almannahagsmuni hér á landi.


Innlent
27. apríl 12:50

Markaðurinn stöðugri en fyrir hrun

Félög sem nú eru skráð á markað vaxa lítið og eru ekki í útrás ólíkt því sem var fyrir hrun, segir greiningardeild Íslandsbanka.


Erlent
27. apríl 12:26

Olíuverð ekki hærra í fjóra mánuði

Olíutunnan kostar nú um 65 dali stykkið og hefur verðið hækkað um 9 dali síðan í mars.


Innlent
27. apríl 11:35

Kostnaður vegna fjársvika 5% af heildartekjum fyrirtækja

Það tekur að meðaltali um 3,5 ár að uppgötva fjársvik, segir sérfræðingur hjá Nýherja.


Innlent
27. apríl 17:47

Ísland ekki lengur umsóknarríki að ESB

Formaður ráðherraráðs ESB hefur staðfesta að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki og vilji ekki taka upp aðildarviðræður.


Innlent
27. apríl 17:07

OZ opnar þjónustu í 150 löndum

Íslenska hugbúnaðarfyritækið OZ hefur opnað nýja sjónvarpsþjónustu. Yfir 600 sjónvarpsrásir standsettar á örfáum dögum.


Innlent
27. apríl 16:27

Össur hækkaði með einum viðskiptum

Heildarvelta í Kauphöllinni í dag nam 5,8 milljörðum króna. Úrvalsvísitalan lækkaði eins og flest félög.


Innlent
27. apríl 15:35

Segir málinu lokið af hálfu ESB

Gunnar Bragi Sveinsson telur að Ísland muni nú smám saman hverfa af listum yfir umsóknarríki ESB.


Innlent
27. apríl 14:33

Kjarnafæði vill kaupa Norðlenska

Kjötvinnslufyrirtækið Kjarnafæði hefur lagt fram kauptilboð í Norðlenska.


Innlent
27. apríl 13:50

Stjórnmálamenn skipti sér ekki af kjaradeilum

Geri aðilar vinnumarkaðarins mistök við gerð kjarasamninga mun atvinnuleysi aukast, segir Göran Persson.


Óðinn
27. apríl 13:15

Að selja sálu sína

Veruleg hætta er á að erlendir kröfuhafar geti haft óeðlileg áhrif á almannahagsmuni hér á landi.


Innlent
27. apríl 15:11

Þyrluþjónustan vill 104 milljónir í skaðabætur

Þrotabú B230 ehf., áður Þyrluþjónustan ehf., vill 104 milljónir í bætur frá ríkinu vegna viðskiptamissis.


Innlent
27. apríl 14:27

Hafnaði kröfu um endurgreiðslu útboðsgjalds

Atvinnuvegaráðuneytið hefur hafnað kröfu um endurgreiðslu útboðsgjalds vegna tollkvóta á búvörum.


Innlent
27. apríl 13:27

Fjöldi vistvænna bíla þrefaldast á fimm árum

Innlent eldsneyti til samgangna hefur fimmfaldast hér á landi frá árinu 2010.


Innlent
27. apríl 12:50

Markaðurinn stöðugri en fyrir hrun

Félög sem nú eru skráð á markað vaxa lítið og eru ekki í útrás ólíkt því sem var fyrir hrun, segir greiningardeild Íslandsbanka.Óðinn

Að selja sálu sína

Veruleg hætta er á að erlendir kröfuhafar geti haft óeðlileg áhrif á almannahagsmuni hér á landi.
Týr

Launaleiðréttingin

Þegar launakröfur opinberra starfsmanna eru ræddar má ekki horfa framhjá lífeyrisréttindum þeirra.
Erlent
27. apríl 12:26

Olíuverð ekki hærra í fjóra mánuði

Olíutunnan kostar nú um 65 dali stykkið og hefur verðið hækkað um 9 dali síðan í mars.


Erlent
27. apríl 11:20

Dunkin‘ Donuts opnar þrjátíu staði í Noregi

Kaffihúsakeðjan Dunkin' Donuts heldur áfram innreið sinni á markað Norðurlandanna.


Innlent
27. apríl 10:55

Greiningardeild Arion auglýsir eftir nýjum forstöðumanni

Regína Bjarnadóttir, forstöðumaður greiningardeildar Arion banka, mun láta af störfum á næstunni.


Innlent
27. apríl 11:35

Kostnaður vegna fjársvika 5% af heildartekjum fyrirtækja

Það tekur að meðaltali um 3,5 ár að uppgötva fjársvik, segir sérfræðingur hjá Nýherja.


Erlent
27. apríl 11:09

Stjórnarformaður Volkswagen segir af sér

Frændi Ferdinand Piech stóð ekki með honum. Saman réði Porsche fjölskyldan 51% atkvæða í Volkswagen.


Erlent
27. apríl 10:45

Helmingi minni hagnaður hjá Deutsche Bank

Hagnaður Deutsche Bank nam 559 milljónum evra á fyrsta ársfjórðungi.