Laugardagur, 28. nóvember 2015
TölublöðVenjuleg útgáfa
Erlent
27. nóvember 18:20

Fjögurra mánaða fæðingarorlof hjá Facebook

Nú fá allir starfsmenn samfélagsrisans fjóra mánuði í fæðingarorlof, óháð stöðu eða kyni.

Bílar
27. nóvember 17:52

Nýr Range Rover Evoque frumsýndur

Nýr Range Rover Evoque hefur verið endurhannaður og hlotið kraftmeiri og sparneytnari INGENIUM dísilvél.


Innlent
27. nóvember 17:30

Gera ráð fyrir lægri tekjum á næstu árum

Orkuveita Reykjavíkur endurskipuleggur áætlanir sínar í takt við þjóðhagsspár.


Innlent
27. nóvember 16:49

Rólegur dagur í kauphöllinni

Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,03%, en mest hækkaði gengi bréfa Eikar fasteignafélags í 107 milljóna króna viðskiptum.


Bílar
27. nóvember 16:00

Þrír nýir Mitsubishi bílar frumsýndir

Vinnuþjarkar og tvíorkubílar af gerðinni Outlander frá Mitsubishi verða frumsýndir á morgun.


Innlent
27. nóvember 15:27

Fyrirtækin Bosch og Siemens sýknuð í „hneykslismáli“

Dómstóll í Hollandi sýknar fyrirtækin, en þau höfðu verið ásökuðuð um hugbúnað sambærilegum þeim sem Volkswagen notaði.


Innlent
27. nóvember 15:05

Borgarráð ræðir farþegaferju upp Esjuna

Óskað var eftir að borgin heimildaði leit eftir aðila til að reka farþegaferju í Esjuhlíðum.


Innlent
27. nóvember 14:37

Bréf Símans lækka áfram

Gengi bréfa Símans komið undir lokagengi fyrsta viðskiptadags bréfanna.


Erlent
27. nóvember 14:27

Umboðsmaður ESB gagnrýnir Seðlabanka Evrópu

Umboðsmaður ESB hvetur Seðlabanka Evrópu til að hætta að funda með aðilum á markaði stuttu fyrir stefnumarkandi ákvarðanir.


Innlent
27. nóvember 14:09

Svínakjötssala jókst um 28%

Þrátt fyrir neikvæða umræðu um iðnaðinn hefur sala á svínakjöti aukist svo um munar.


Innlent
27. nóvember 13:45

Útsvar hækkað og fasteignagjöld lækkuð

Fjárhagsáætlun Vestmannaeyja fyrir komandi ár var kynnt á bæjarstjórnarfundi í gær.


Innlent
27. nóvember 13:32

Persónuafsláttur hækkaður og greiddur út

AGS leggur til róttækar breytingar á gildandi tekjuskatts- og bótakerfi.


Innlent
27. nóvember 13:22

Lítið þokast í viðræðum um kaup á Arion

Lífeyrissjóðir hafa rætt á óformlegum nótum við slitastjórnina, en engir formlegir fundir boðaðir.


Innlent
27. nóvember 12:46

Lýsi hf. tapar rúmlega 243 milljónum króna

Lýsi tapaði 243 milljónum króna á árinu 2014 en hagnaðist um 952 milljónir árið áður.


Innlent
27. nóvember 12:29

Una María nýr verkefnastjóri forsætisráðuneytis

Una mun starfa með ráðherranefnd um lýðheilsu eftir að hafa verið ráðin verkefnastjóri í forsætisráðuneytinu.


Bílar
27. nóvember 17:52

Nýr Range Rover Evoque frumsýndur

Nýr Range Rover Evoque hefur verið endurhannaður og hlotið kraftmeiri og sparneytnari INGENIUM dísilvél.


Innlent
27. nóvember 17:30

Gera ráð fyrir lægri tekjum á næstu árum

Orkuveita Reykjavíkur endurskipuleggur áætlanir sínar í takt við þjóðhagsspár.


Innlent
27. nóvember 16:49

Rólegur dagur í kauphöllinni

Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,03%, en mest hækkaði gengi bréfa Eikar fasteignafélags í 107 milljóna króna viðskiptum.


Innlent
27. nóvember 15:27

Fyrirtækin Bosch og Siemens sýknuð í „hneykslismáli“

Dómstóll í Hollandi sýknar fyrirtækin, en þau höfðu verið ásökuðuð um hugbúnað sambærilegum þeim sem Volkswagen notaði.


Innlent
27. nóvember 14:37

Bréf Símans lækka áfram

Gengi bréfa Símans komið undir lokagengi fyrsta viðskiptadags bréfanna.


Innlent
27. nóvember 14:09

Svínakjötssala jókst um 28%

Þrátt fyrir neikvæða umræðu um iðnaðinn hefur sala á svínakjöti aukist svo um munar.


Innlent
27. nóvember 13:32

Persónuafsláttur hækkaður og greiddur út

AGS leggur til róttækar breytingar á gildandi tekjuskatts- og bótakerfi.


Innlent
27. nóvember 15:05

Borgarráð ræðir farþegaferju upp Esjuna

Óskað var eftir að borgin heimildaði leit eftir aðila til að reka farþegaferju í Esjuhlíðum.


Erlent
27. nóvember 14:27

Umboðsmaður ESB gagnrýnir Seðlabanka Evrópu

Umboðsmaður ESB hvetur Seðlabanka Evrópu til að hætta að funda með aðilum á markaði stuttu fyrir stefnumarkandi ákvarðanir.


Innlent
27. nóvember 13:45

Útsvar hækkað og fasteignagjöld lækkuð

Fjárhagsáætlun Vestmannaeyja fyrir komandi ár var kynnt á bæjarstjórnarfundi í gær.


Innlent
27. nóvember 13:22

Lítið þokast í viðræðum um kaup á Arion

Lífeyrissjóðir hafa rætt á óformlegum nótum við slitastjórnina, en engir formlegir fundir boðaðir.Óðinn

Kolvitlaus kolefnisskattur

Óðinn veltir fyrir sér kolefnisskatti sem lagður er á allt fljótandi eldsneyti.
Týr

Glæsilegt met Illuga

Týr er ekki sannfærður um mikilvægi Ríkisútvarpsins eftir lestur greinar menningarmálaráðherra
Innlent
27. nóvember 12:46

Lýsi hf. tapar rúmlega 243 milljónum króna

Lýsi tapaði 243 milljónum króna á árinu 2014 en hagnaðist um 952 milljónir árið áður.


Innlent
27. nóvember 11:59

Úr höftum í sæstreng

Benedikt Gíslason, ráðgjafi stjórnvalda við losun fjármagnshafta, hefur verið skipaður í vinnuhóp um sæstreng.


Innlent
27. nóvember 11:48

Arion banki stækkar tvo flokka skuldabréfa

Útboði á stækkun verðtryggðu skuldabréfaflokkanna ARION CBI 21 og 29 var lokið í gær.


Innlent
27. nóvember 12:29

Una María nýr verkefnastjóri forsætisráðuneytis

Una mun starfa með ráðherranefnd um lýðheilsu eftir að hafa verið ráðin verkefnastjóri í forsætisráðuneytinu.


Innlent
27. nóvember 11:57

Hagnaður Rúmfatalagersins eykst vegna dótturfélags

Afkoma Rúmfatalagersins batnaði um rúmar hundrað milljónir króna á milli ára og nam hagnaður félagsins tæpum 300 milljónum.


Innlent
27. nóvember 11:20

Útilokar ekki framboð

Forseti lýðveldisins tekur ekki fyrir að hann bjóði sig aftur fram til embættisins.


Huginn & Muninn

Oddný getur eigin flokki um kennt

Oddný Harðardóttir segir að það sé hægt að einkavæða rekstur heilsugæslunnar án aðkomu Alþingis.