laugardagur, 7. maí 2016
Innlent 6. maí 18:02

Fluttu 13% fleiri farþega

Icelandair jók við farþegafjölda sinn um 13% milli ára á fyrsta fjórðungi ársins 2016.

Bílar 6. maí 18:25

Nýr E-Class frumsýndur

Nýr Mercedes-Benz E-Class er hlaðinn nýjum tæknibúnaði og verður sýndur á laugardag.
Erlent 6. maí 17:30

Rannsaka Deutsche Bank

Ítalskur saksóknari rannsakar nú Deutsche Bank fyrir mögulega markaðsmisnotkun.
Innlent 6. maí 16:55

Kaupa tvær Boeing-vélar

Icelandair hefur skrifað undir kaup á tveimur Boeing 767-300 flugvélum, og eiga þá fjórar slíkar vélar.
Innlent 6. maí 16:35

Grænn dagur í Kauphöllinni

Hækkun um 1,59% varð á Úrvalsvísitölu Nasdaq Iceland í dag, en viðskipti með hlutabréf námu 3,5 milljörðum króna.
Erlent 6. maí 16:05

Platína í hættu

Uppgangur rafmagnsbílsins ógnar ekki bara verði olíunnar, heldur einnig verði málmsins platínu.
Innlent 6. maí 15:28

Árni Páll hættir við framboð

Árni Páll Árnason mun ekki bjóða sig fram til embættis formanns flokksins á næsta landsfundi.
Innlent 6. maí 14:58

Munu ekki breyta hryðjuverkalöggjöf sinni

Erdogan: „Við munum fara okkar leið, þið getið farið ykkar"
Innlent 6. maí 14:35

Ferðamönnum fjölgaði um þriðjung

Síðasti vetur var næstum því jafn stór og síðasta sumar í íslenskri ferðaþjónustu miðað við kortaveltu.
Innlent 6. maí 13:48

Störf Kristjáns í samræmi við lög

Háskóli Íslands telur Kristján Gunnar Valdimarsson hafa hagað störfum sínum í samræmi við lög.
Innlent 6. maí 13:22

Frumvarp ráðherra takmarkar gistingu

Heimagisting verður aðeins leyfð 90 daga á ári nái frumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra fram að ganga.
Innlent 6. maí 12:58

Vöruviðskipti óhagstæð um 6,6 milljarða

Vöruviðskiptin í apríl voru óhagstæð um 6,6 milljarða samkvæmt bráðabirgðatölum.
Erlent 6. maí 12:35

News Corp skilar 18 milljarða tapi

18 milljarða króna tap varð af rekstri fjölmiðlafyrirtækisins News Corp, sem er í eigu Rupert Murdoch.
Innlent 6. maí 12:04

Framleiðendur hafa áhrif á samkeppni

Uppboð á tollkvótum veldur því að innlendir framleiðendur geta boðið hátt í innflutningskvóta og hækka þannig verðið á innflutningnum.
Erlent 6. maí 11:38

Allsherjarverkfall í Grikklandi

Þriggja daga verkfall hefur nú verið boðað í Grikklandi til mótmæla aukins niðurskurðar ríkisumsvifa.
Innlent 6. maí 11:15

Tekjur á farþega jukust

Á fyrsta ársfjórðungi numu tekjur á hvern farþega WOW air tæplega 21 þúsund krónur.
Innlent 6. maí 10:52

Taka vel í stórskipahöfn

Iðnaðarráðherra hefur lagt samstarfsyfirlýsingu vegna uppbyggingar stórskipahafnar í Finnafirði fyrir ríkisstjórnarfund.
Innlent 6. maí 10:26

Ástand Mývatns náttúruhamfarir

Jón Gunnarsson, þingmaður, segir stjórnvöld verða að bregð­ast skjótt við þeirri þróun sem hefur átt sér stað í Mývatni.
Innlent 6. maí 09:44

Hlutfall kvenna stendur í stað

Eftir mikla fjölgun undanfarin ár stendur hlutfall kvenna í stjórnum stærri fyrirtækja nú nánast í stað milli ára.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir