fimmtudagur, 29. september 2016
Fólk 29. september 11:33

Einar Páll nýr forstöðumaður hjá Icelandair

Einar Páll Tómasson er nýr forstöðumaður markaðs- og viðskiptaþróunardeildar Icelandair.

Innlent 29. september 11:29

Velja áhugaverðasta matarsprotann

Sýningin Matur & nýsköpun verður haldin í Sjávarklasanum í dag en þar munu nýsköpunarfyrirtæki kynna vörur sínar.
Innlent 29. september 10:50

Kosið um sameiningu lífeyrissjóða

Allt stefnir í sameiningu Sameinaða lífeyrissjóðsins og Stafa lífeyrissjóðs.
Innlent 29. september 10:30

BL með stærstu markaðshlutdeildina

BL er með stærsta markaðshlutdeild bílaumboða hér á landi sem kemur forstjóra fyrirtækisins ekki koma sér á óvart.
Innlent 29. september 10:02

Áætlunarferðir settar á ís

Gray Line setur áætlunarferðir milli Akureyrar og Keflavíkurflugvallar á ís.
Innlent 29. september 09:50

Vísitala neysluverðs hækkar

Vísitala neysluverðs miðað við verðlag í september hækkar um 0,48% frá ágúst. Kostnaður við reiknaða húsaleiku hækkar um 3,3%.
Innlent 29. september 09:39

Fjórðungsfjölgun gistinátta milli ára

Erlendir ferðamenn stóðu fyrir 93% gistinátta í landinu í ágúst, heildarfjöldi þeirra var 433 þúsund og fjölgaði þeim milli ára.
Erlent 29. september 09:14

OPEC dregur úr olíuframleiðslu

OPEC dregur úr olíuframleiðslu um 0,7%. Í kjölfarið hefur verð á hráolíu hækkað um 6% í 49 dollara á fatið.
Innlent 29. september 08:38

Virðing opnar í Lundúnum

Verðbréfafyrirtækið Virðing opnar skrifstofu í Bretlandi og verður Gunnar Sigurðsson framkvæmdastjóri félagsins í landinu.
Innlent 29. september 08:04

Vefpressan tekur yfir fótboltasíðu

Heimasíðan 433.is verður hluti af Vefpressunni, en síðan hefur fjallað um fótbolta frá árinu 2012 en verður nú hluti af pressan.is.
Innlent 29. september 07:33

Fleiri vilja koma aftur

Fleiri ferðamenn myndu vilja koma aftur til Íslands og hátt hlutfall er tilbúið að mæla með landinu sem áfangastað.
Innlent 29. september 07:01

Kjósendur Framsóknar styðja Sigmund

Um 52% stuðningsmanna Framsóknarflokksins vilja Sigmund Davíð Gunnlaugsson sem formann.
Innlent 28. september 21:12

Ný könnun um formannskjör Framsóknar

Lilja Alfreðsdóttir nýtur umtalsverðs fylgis meðal almennings til formennsku í Framsóknarflokknum samkvæmt nýrri könnun.
Innlent 28. september 19:30

Lúlla dúkkan í Babies"R"Us

Íslenska fyrirtækið RóRó á í viðræðum dótturfyrirtæki Toy"R"Us í Bandaríkjunum og Kanada.
Innlent 28. september 18:28

Oxford-háskóli bestur í heimi

Á lista Times Higher Education vermir Oxford-háskóli efsta sætið.
Innlent 28. september 17:52

Fagmennirnir í málaraiðn eru í Noregi

Ámundi Tómasson hjá málningarþjónustunni Fyrirtak segir vöntun á reyndum fagmönnum, sem margir hafi fest rætur í Noregi.
Innlent 28. september 17:34

Skuldabréfavísitala GAMMA lækkar

Skuldabréfavísitala GAMMA lækkaði um 0,1% í dag í 5,1 milljarða viðskiptum.
Innlent 28. september 17:30

Skora á þingmenn að klára námslánafrumvarp

Formenn stúdentahreyfinga skora á Alþingismenn að klára frumvarp um námslán og námsstyrki á þessu þingi.
Innlent 28. september 17:19

Heiðrún Lind: Getum ekki búið við þetta endalaust

Framkvæmdastjóri SFS segir ótrúlegt að sjávarútvegurinn þurfi að róa lífróður á fjögurra ára fresti.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir