föstudagur, 1. júlí 2016
Erlent 1. júlí 17:45

Vill færa leikana aftur til Aþenu

Christine Lagarde, sjóðsstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, telur að halda eigi Ólympíuleikana í Aþenu til frambúðar.

Bílar 1. júlí 18:30

577 hestafla Mercedes-AMG GT R

Nýr Mercedes Benz hefur nú verið kynntur til leiks í Stuttgart.
Innlent 1. júlí 16:50

Mikil velta með bréf Haga

Úrvalsvísitalan hækkaði í viðskiptum dagsins en mest velta var með hlutabréf í smásölufyrirtækinu Högum.
Innlent 1. júlí 16:17

40 milljarða fjárfestingarheimild

Lífeyrissjóðir og aðrir umsjáraðilar lífeyrissparnaðar hafa hlotið heimild frá Seðlabankanum til aukinnar fjárfestingar erlendis.
Innlent 1. júlí 16:00

Gengið frá sölu á Talenta og Staka

Deloitte keypti Talenta og Staka, tvö dótturfélög Símans, en gengið var formlega frá kaupunum í dag.
Veiði 1. júlí 15:47

Fantagóð stórlaxaveiði

Stangaveiðitímabilið hefur byrjað vel. Hlutfall stórlaxa er mjög hátt en óvissa ríkir um það hvort smálaxinn veiðist í miklu mæli.
Innlent 1. júlí 14:50

BSRB mótmælir hækkunum hálaunahóps

BSRB mótmælir ákvörðun kjararáðs um að hækka laun afmarkaðs hálaunahóps umfram aðra hópa vegna álags.
Erlent 1. júlí 14:20

Starfsfólk Deutsche ekki stolt af vinnunni

Samkvæmt könnun sem framkvæmd var á starfsfólki Deutsche Bank eru sífellt færri stoltir af því að vinna hjá bankanum.
Innlent 1. júlí 13:59

Politiken sendir stuðningskveðju

Danska blaðið Politiken sendir myndbandskveðju til stuðnings íslenska landsliðinu sem þeir kalla „vores drenge.“
Innlent 1. júlí 13:27

Heimir ræðir leiðina á Evrópumótið

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari ræðir leiðina á Evrópumeistaramótið á ráðstefnu í Hörpu.
Erlent 1. júlí 13:04

Forsetakosningar endurteknar

Forsetakosningar í Austurríki verða endurteknar en í þeim tapaði frambjóðandi öfgaflokks naumlega.
Innlent 1. júlí 12:45

Áslaug Arna í prófkjör

Ritari Sjálfstæðisflokksins, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, hyggst bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í haust.
Innlent 1. júlí 12:26

Koma landsliðstreyjunnar frestast

Treyjur sem boðað hafði verið að kæmu til landsins í dag frestast og biður Errea þjóðina að halda ró sinni.
Leiðarar 1. júlí 12:12

Íslenska þjóðin sameinast í gleðinni

Íslenska þjóðin baðar sig í velgengni Íslands í knattspyrnu og er vonandi að læknast af andlegum leiðindum eftirhrunsáranna.
Erlent 1. júlí 11:29

Apple skoðar kaup á Tidal

Mögulegt er að tæknirisinn Apple festi kaup á Tidal, tónstreymiþjónustu bandaríska rapparans Jay-Z.
Erlent 1. júlí 10:58

Hrávörumarkaðir taka við sér á ný

Markaðir með hrávörur hafa tekið við sér á árinu eftir að hrávöruverð hafa verið mjög lág síðustu fimm árin.
Innlent 1. júlí 10:31

Engin lög um 1.000 milljarða ábyrgð

Stjórnvöld segja að yfirlýsing um ábyrgð á bankainnstæðum sé skuldbindandi. Ábyrgðin hefur þó ekki verið lögfest, þvert á lög um ríkisábyrgð.
Innlent 1. júlí 10:07

Yngsta fólkið dregst aftur úr

Lífskjararannsókn sýnir að yngsta fólkið dregst aftur úr elstu hópunum sem hækka í ráðstöfunartekjum.
Innlent 1. júlí 09:40

Helgi Hrafn býður sig ekki fram

Þingmaður Pírata, Helgi Hrafn Gunnarsson, tilkynnir að hann muni ekki bjóða sig fram til komandi þings.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir