Föstudagur, 25. júlí 2014
TölublöðVenjuleg útgáfa
Innlent
25. júlí 12:36

Vilja hækka laun bæjarstjóra Hafnarfjarðar um 31,5%

Fulltrúar minnihlutans í bæjarráði Hafnarfjarðar segjast hugsi yfir því hvaða skilaboð felist í mikilli hækkun launa bæjarstjóra.

Innlent
25. júlí 12:16

Nýir erlendir fjárfestar í Oz

Stofnandi Oz hefur ekki staðfest hvað nýir erlendir fjárfestar hafa lagt mikið fé í nýsköpunarfyrirtækið.


Innlent
25. júlí 11:26

Heathrow ekki lengur vinsælastur

Fleiri farþegar á milli Keflavíkur og London fljúga nú um Gatwick flugvöll en Heathrow.


Erlent
25. júlí 11:09

Afkoma Amazon veldur vonbrigðum

Amazon skilaði 14,5 milljarða króna tapi á öðrum ársfjórðungi þessa árs.


Innlent
25. júlí 10:20

Viðsnúningur hjá Nýherja

Hagnaður Nýherja á fyrri helmingi ársins nam 125 milljónum króna, samanborið við ríflega milljarðs tap á sama tíma í fyrra.


Innlent
25. júlí 09:48

Jón Árni skattakóngurinn í ár

Þeir þrjátíu einstaklingar sem mestan skatt greiða fyrir síðasta ár greiða samtals 3,8 milljarða.


Innlent
25. júlí 09:18

Lögreglan fær sérútbúna bíla frá Volvo

Lögreglan á Íslandi fær í fyrsta sinn afhenta sérútbúna lögreglubíla beint frá verksmiðju.


Innlent
24. júlí 18:00

Jón drekkur 2-3 lítra af vatni á dag

Jón Ólafsson segir fólk vera að vakna til vitundar um mikilvægi þess að drekka vatn.


Innlent
24. júlí 16:53

Hlutabréf Marel hækkuðu mikið

Hlutabréf Marel hækkuðu mikið í dag þrátt fyrir tilkynningu um slæma rekstrarniðurstöðu á öðrum ársfjórðungi.


Erlent
24. júlí 16:37

Forstjóri Walmart í Bandaríkjunum á útleið

Dræm sala hjá Walmart í Bandaríkjunum undanfarna ársfjórðunga gæti skýrt afsögn forstjórans.


Innlent
24. júlí 16:20

Birgir stofnar nýtt félag

Foss fjárfestingafélag er stofnað sérstaklega vegna eignarhlutarins í veitingakeðjunni Gló.


Innlent
24. júlí 16:00

S&P breytir horfum fyrir TM úr stöðugum í jákvæðar

TM hefur frá 2007, eitt íslenskra tryggingafélaga, verið með styrkleikamat frá S&P.


Innlent
24. júlí 15:13

Stöðugum horfum Landsvirkjunar breytt í jákvæðar

Breyting Standard & Poor's á horfum Landsvirkjunnar kemur í kjölfar breytingar á horfum ríkissjóðs.


Innlent
24. júlí 14:40

Kristín er nýr útgefandi 365

Breytingin er liður í að auka sjálfstæði fréttastofu frá öðrum rekstri fyrirtækisins.


Innlent
24. júlí 14:12

Methagnaður hjá Össuri

Töluverð söluaukning á stoðtækjum og aukinn hagnaður var hjá Össuri á öðrum ársfjórðungi þessar árs.


Innlent
25. júlí 12:16

Nýir erlendir fjárfestar í Oz

Stofnandi Oz hefur ekki staðfest hvað nýir erlendir fjárfestar hafa lagt mikið fé í nýsköpunarfyrirtækið.


Innlent
25. júlí 11:26

Heathrow ekki lengur vinsælastur

Fleiri farþegar á milli Keflavíkur og London fljúga nú um Gatwick flugvöll en Heathrow.


Erlent
25. júlí 11:09

Afkoma Amazon veldur vonbrigðum

Amazon skilaði 14,5 milljarða króna tapi á öðrum ársfjórðungi þessa árs.


Innlent
25. júlí 09:48

Jón Árni skattakóngurinn í ár

Þeir þrjátíu einstaklingar sem mestan skatt greiða fyrir síðasta ár greiða samtals 3,8 milljarða.


Innlent
24. júlí 18:00

Jón drekkur 2-3 lítra af vatni á dag

Jón Ólafsson segir fólk vera að vakna til vitundar um mikilvægi þess að drekka vatn.


Erlent
24. júlí 16:37

Forstjóri Walmart í Bandaríkjunum á útleið

Dræm sala hjá Walmart í Bandaríkjunum undanfarna ársfjórðunga gæti skýrt afsögn forstjórans.


Innlent
24. júlí 16:00

S&P breytir horfum fyrir TM úr stöðugum í jákvæðar

TM hefur frá 2007, eitt íslenskra tryggingafélaga, verið með styrkleikamat frá S&P.


Innlent
25. júlí 09:18

Lögreglan fær sérútbúna bíla frá Volvo

Lögreglan á Íslandi fær í fyrsta sinn afhenta sérútbúna lögreglubíla beint frá verksmiðju.


Innlent
24. júlí 16:53

Hlutabréf Marel hækkuðu mikið

Hlutabréf Marel hækkuðu mikið í dag þrátt fyrir tilkynningu um slæma rekstrarniðurstöðu á öðrum ársfjórðungi.


Innlent
24. júlí 16:20

Birgir stofnar nýtt félag

Foss fjárfestingafélag er stofnað sérstaklega vegna eignarhlutarins í veitingakeðjunni Gló.


Innlent
24. júlí 15:13

Stöðugum horfum Landsvirkjunar breytt í jákvæðar

Breyting Standard & Poor's á horfum Landsvirkjunnar kemur í kjölfar breytingar á horfum ríkissjóðs.Óðinn

Ísland rekið út á klakann

Þegar jötnar hrista sig er hætt við því að dvergar geti orðið undir hælum þeirra. Í kreppunni var Ísland í hlutverki dvergsins.
Týr

En hvað með gamla fólkið?

Týr bíður þess enn að sala á áfengi í almennum verslunum verði heimilum.
Innlent
24. júlí 14:40

Kristín er nýr útgefandi 365

Breytingin er liður í að auka sjálfstæði fréttastofu frá öðrum rekstri fyrirtækisins.


Erlent
24. júlí 14:04

Atvinnuleysi á Spáni niður fyrir 25%

Spænska hagkerfið virðist í stöðugu bataferli og spáir seðlabankinn þar í landi 2% vexti á næsta ári.


Erlent
24. júlí 13:15

Mesta ársfjórðungsaukning í sölu í áratug í Bretlandi

Sala jókst mikið í apríl í Bretlandi vegna páskanna en heimsmeistaramótið í fótbolta aftraði söluaukningu í júní.


Innlent
24. júlí 14:12

Methagnaður hjá Össuri

Töluverð söluaukning á stoðtækjum og aukinn hagnaður var hjá Össuri á öðrum ársfjórðungi þessar árs.


Innlent
24. júlí 13:44

Sigríður er nýr lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins

Sigríður Björk hefur gegnt embætti lögreglustjóra á Suðurnesjum síðan 2009.


Innlent
24. júlí 13:00

Tvö ný Fosshótel

Fosshótel bætir við sig hótelum á Austfjörðum og skammt frá Höfn.


Huginn & Muninn

Er Hulk í Framsókn?

Bruce Banner á það til að breytast í græna risann og vöðvatröllið Hulk þegar hann reiðist. Eftir breytinguna man hann ekki eftir neinu.