þriðjudagur, 25. október 2016
Innlent 24. október 20:20

Bretar óttast verðbólgu

Breskir neytendur óttast að verðbólga muni aukast til muna á næstu misserum.

Erlent 24. október 19:30

Vilja eignast B/E Aerospace

Rockwell Collins hefur gert 6,4 milljarða dala tilboð í B/E Aerospace.
Erlent 24. október 19:00

Riney ríkur upp á Forbes

Rodger Riney, stofnandi Scottrade, á ásamt fjölskyldu sinni 75% í fyrirtækinu sem keypt verður af TD Ameritrade.
Innlent 24. október 18:00

4 milljarða dala yfirtaka

TD Ameritrade hyggst taka yfir Scottrade í tveimur skrefum. Um er að ræða 4 milljarða dala yfirtöku.
Innlent 24. október 17:30

Orðspor bankans í molum

Orðspor Wells Fargo er í molum eftir röð hneyksla. Um 54% Bandaríkjamanna segjast aldrei vilja stunda viðskipti við bankann.
Innlent 24. október 16:59

Spenna á húsnæðismarkaði

Seðlabanki Íslands gaf nýlega út ritið Fjármálastöðugleika. Þar kemur meðal annars fram að nokkur spenna ríki á húsnæðismarkaði.
Innlent 24. október 16:37

Lækkun hlutabréfa í litlum viðskiptum

Bréf HB Granda þau einu sem hækkuðu í verði í kauphöllinni í dag, önnur bréf lækkuðu eða stóðu í stað í litlum viðskiptum.
Innlent 24. október 16:20

Hlutabréfavísitala Gamma lækkaði í dag

Hlutabréfavísitalan sem Gamma tekur saman við lok markaða á hverjum degi lækkaði um 0,5% í 1,7 milljarða viðskiptum.
Erlent 24. október 16:03

Lengsta flugferð í heimi

Flugleiðin á milli Delhi og San Fransisco lengdist um 1.400 km en styttist jafnframt um 2 klukkustundir við að skipta um flugátt.
Innlent 24. október 15:35

Hlutfallsleg lántökugjöld bönnuð

Samkeppniseftirlitið fagnar banni við að lántökugjöld séu lögð á sem hlutfall af lánsfjárhæð, enda sé um forvexti að ræða.
Innlent 24. október 15:11

Orange og Parlogis taka höndum saman

Orange Project og Paralogis hafa gert með sér samstarfssamning sem sameinar krafta fyrirtækjanna hvað varðar húsnæðislausnir.
Erlent 24. október 14:59

Flóttamenn og börn þeirra framleiða föt

Sýrlenskir flóttamenn í Tyrklandi og börn þeirra vinna ólöglega við fataframleiðslu á þekktum merkjum undir lágmarkslaunum.
Innlent 24. október 14:45

Eimskip hættir að sigla til Hamborgar

Eimskip hefur ákveðið að hefja siglingar til Bremerhaven og hætta að sigla til Hamborgar.
Innlent 24. október 14:09

Dýrasta þáttaröð Íslandssögunnar borgar sig upp

Þáttaröðin Ófærð hefur borgað sig upp og gott betur að sögn Baltasar Kormáks, framleiðenda og leikstjóra þáttanna.
Innlent 24. október 13:44

Segir verðkannanir ASÍ ekki faglegar

Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, gagnrýnir vinnubrögð ASÍ við verðkannanir sem hann segir ekki faglega unnar.
Erlent 24. október 13:15

Kínverjar kaupa fjórðungshlut í Hilton

Kínverska fyrirtækið HNA Group hefur fest kaup á 25% hlut í hótelrisanum Hilton Worldwide.
Innlent 24. október 12:47

Segir Samfylkinguna fara villur vegar

Kristján Daníelsson framkvæmdastjóri Kynnisferða hefur áhyggjur af tækifæriskosningapólítík og vill sjá meiri stöðugleika.
Erlent 24. október 12:32

Ræktun á ópíum í Afganistan eykst um 43%

Ópíumræktun í Afganistan hefur aukist um 43% frá því í fyrra samkvæmt gögnum Sameinuðu þjóðanna.
Innlent 24. október 11:57

Sigmundur vill setja á bráðabirgðalög

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrum forsætisráðherra, vill að ríkisstjórnin setji á bráðabirgðalög til að tengja Þeistareyki við Kröflu og uppbygginguna á Bakka.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir