miðvikudagur, 25. maí 2016
Fólk 25. maí 10:55

Gyða Hrönn nýr varaformaður BHM

Gyða Hrönn, formaður Félags lífeindafræðinga var kjörin varaformaður BHM á nýlega afstöðnum aðalfundi bandalagsins.

Innlent 25. maí 10:52

Iceland Seafood á markað - myndir

Iceland Seafood International var skráð á First North markað kauphallarinnar í dag.
Innlent 25. maí 10:27

Guðni með tvo þriðju hluta atkvæða

Niðurstaða könnunar sýnir að heldur forystunni með 65,6% fylgi frambjóðenda til embættis forseta Íslands.
Innlent 25. maí 10:05

42% ráðstöfunartekna í leigukostnað

Velferðarráðherra kynnti niðurstöður könnunar um viðhorf til húsnæðismarkaðarins fyrir stundu.
Innlent 25. maí 09:34

Atvinnuleysi var 4,9% í apríl

Íslenskur vinnumarkaður sveiflast á vormánuðum hvers árs þegar ungt fólk streymir inn á vinnumarkaðinn í leit að störfum.
Innlent 25. maí 09:10

Gagnrýnir viðmót lífeyrissjóðsins

Ingvi Þór Georgsson viðskiptafræðingur hefur boðið sig fram á móti tveimur sitjandi stjórnarmönnum í Frjálsa lífeyrissjóðnum.
Erlent 25. maí 08:36

Framlengja neyðarlán Grikkja

Samkomulagið felur í sér 10 milljarða evra lánveitingu til Grikklands.
Innlent 25. maí 08:04

Segir stóru félögin stjórna leiguverði

Svanur Guðmundsson segir rekstrargrundvöll sjálfstæðra leigumiðlara ekki lengur fyrir hendi.
Erlent 24. maí 18:44

Snapchat metið á 20 milljarða Bandaríkjadala

Eitt allra vinsælasta samskiptaforritið meðal ungs fólks stefnir á aukna hlutafjárútgáfu.
Innlent 24. maí 18:20

Iceland Seafood á markað

Hlutabréf Iceland Seafood verða tekin til viðskipta á First North markaði á morgun.
Erlent 24. maí 18:05

Monsanto hafnar yfirtökutilboði

Stærsta yfirtökutilboði sögunnar sinnar gerðar hafnað af stjórn sem telur tilboðið of lágt.
Innlent 24. maí 17:40

Viðreisn stofnsett

Stofnfundur stjórnmálaflokksins Viðreisnar stendur nú yfir í Hörpu.
Innlent 24. maí 17:20

Hækkun í Kauphöllinni

Úrvalsvísitala kauphallarinnar hækkaði um 0,9% í dag í viðskiptum upp á tæpa 3,3 milljarða króna.
Innlent 24. maí 16:55

Tilboðum í verðtryggð skuldabréf hafnað

Tilboðum fyrir nærri einn og hálfan milljarð króna í óverðtryggðan flokk var hins vegar tekið.
Fólk 24. maí 16:27

Herborg ráðin til ISS Ísland

Herborg Svana Hjelm hefur verið ráðin verkefnastjóri hjá ISS Ísland ehf.
Innlent 24. maí 15:55

Rafræn lyfjaumsýsla

Lyfjaver og Öldrunarheimili Akureyrar gera samstarfssamning um þróun hugbúnaðar fyrir rafræna lyfjaumsýslu.
Erlent 24. maí 15:15

Húsleit hjá Google í París

Húsleitin hjá Google er hluti af rannsókn á skattsvikum og peningaþvætti í Frakklandi.
Týr 24. maí 14:39

Hvað segir Ömmi nú?

Jafnvel staðföstustu stjórnmálamenn þurfa að standa reikningsskil orða sinna, rétt eins og gjörða.
Fólk 24. maí 14:20

María endurráðin til Landspítalans

María Heimisdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landspítalans áfram næstu 5 árin.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir