Miðvikudagur, 2. september 2015
TölublöðVenjuleg útgáfa
Innlent
2. september 16:42

Vodafone hækkaði mest

Mest viðskipti voru með HB Granda í Kauphöllinni í dag, en Vodafone hækkaði mest í verði.

Innlent
2. september 16:32

Nasdaq Iceland áminnir Rekstrarfélag Virðingar

Rekstrarfélagi Virðingar hefur verið gert að greiða févíti fyrir brot á reglum fyrir útgefendur fjármálagerninga.


Innlent
2. september 15:36

Würth á Íslandi sexfaldaði hagnaðinn

Hagnaður Würth á Íslandi nam 18,3 milljónum króna á síðasta ári.


Erlent
2. september 14:55

Bankanum skipað að skipta um forstjóra

Argentínsk stjórnvöld hafa skipað HSBC-bankanum að skipta út forstjóra bankans í landinu innan næsta sólarhrings.


Innlent
2. september 14:18

Ásmundur Einar verður þingflokks­formaður Framsóknar

Ásmundur Einar Daðason mun láta af störfum sem aðstoðarmaður forsætisráðherra.


Innlent
2. september 13:35

Sósurnar skiluðu hagnaði

Vogabær, sem meðal annars framleiðir E. Finnsson-sósurnar, hagnaðist um 14 milljónir króna í fyrra.


Fólk
2. september 12:59

Nýir stjórnendur hjá Remake Electric

Finnur Guðmundsson og Kristján Guðmundsson hafa gengið til liðs við Remake Electric.


Innlent
2. september 12:15

Hluti Landsbankans seldur á næsta ári

Fjármálaráðherra vonast til þess að Landsbankinn verði skráður á markað á næsta ári.


Innlent
2. september 11:32

Viðsnúningur hjá Byko

Verslunarfyrirtækið Byko hagnaðist um 131 milljón króna á síðasta ári.


Innlent
2. september 10:43

Reitir kaupa Skútuvog 3

Reitir hafa keypt fasteignina að Skútuvogi 3 í Reykjavík á 670 milljónir króna.


Innlent
2. september 10:11

World Class hagnaðist um hálfan milljarð

Hagnaður World Class margfaldaðist milli ára vegna endurreikninga á erlendum lánum fyrirtækisins.


Innlent
2. september 09:38

Baltasar gerir sjónvarpsþætti um Eve Online

Viðræður standa nú yfir við fjárfesta um gerð fyrsta þáttarins eftir íslenska tölvuleiknum Eve Online.


Erlent
2. september 09:07

Olíuverð lækkar aftur

Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði um 8,5% í gær eftir mikla verðhækkun í byrjun vikunnar.


Fólk
2. september 08:43

Atli, Hallgrímur og Kári til KPMG

Ráðgjafarsvið KPMG hefur að undanförnu bætt við sig þremur nýjum starfsmönnum.


Innlent
2. september 08:29

Gunnar Bragi: Galið að fara í pissukeppni um flóttamenn

Utanríkisráðherra telur að Íslendingar geti tekið á móti fleiri flóttamönnum en áður var ákveðið.


Innlent
2. september 16:32

Nasdaq Iceland áminnir Rekstrarfélag Virðingar

Rekstrarfélagi Virðingar hefur verið gert að greiða févíti fyrir brot á reglum fyrir útgefendur fjármálagerninga.


Innlent
2. september 15:36

Würth á Íslandi sexfaldaði hagnaðinn

Hagnaður Würth á Íslandi nam 18,3 milljónum króna á síðasta ári.


Erlent
2. september 14:55

Bankanum skipað að skipta um forstjóra

Argentínsk stjórnvöld hafa skipað HSBC-bankanum að skipta út forstjóra bankans í landinu innan næsta sólarhrings.


Innlent
2. september 13:35

Sósurnar skiluðu hagnaði

Vogabær, sem meðal annars framleiðir E. Finnsson-sósurnar, hagnaðist um 14 milljónir króna í fyrra.


Innlent
2. september 12:15

Hluti Landsbankans seldur á næsta ári

Fjármálaráðherra vonast til þess að Landsbankinn verði skráður á markað á næsta ári.


Innlent
2. september 10:43

Reitir kaupa Skútuvog 3

Reitir hafa keypt fasteignina að Skútuvogi 3 í Reykjavík á 670 milljónir króna.


Innlent
2. september 09:38

Baltasar gerir sjónvarpsþætti um Eve Online

Viðræður standa nú yfir við fjárfesta um gerð fyrsta þáttarins eftir íslenska tölvuleiknum Eve Online.


Fólk
2. september 12:59

Nýir stjórnendur hjá Remake Electric

Finnur Guðmundsson og Kristján Guðmundsson hafa gengið til liðs við Remake Electric.


Innlent
2. september 11:32

Viðsnúningur hjá Byko

Verslunarfyrirtækið Byko hagnaðist um 131 milljón króna á síðasta ári.


Innlent
2. september 10:11

World Class hagnaðist um hálfan milljarð

Hagnaður World Class margfaldaðist milli ára vegna endurreikninga á erlendum lánum fyrirtækisins.


Erlent
2. september 09:07

Olíuverð lækkar aftur

Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði um 8,5% í gær eftir mikla verðhækkun í byrjun vikunnar.Óðinn

Að skiptast á skotum við Rússa

Það verður að gera þá kröfu til ráðamanna að undirbúningur að veigamiklum ákvörðunum sé eins góður og kostur er.
Týr

Rýtingar á lofti

Heiða Kristín hefur líklega horft á myndina Mobsters áður en hún setti af stað ótrúlega atburðarrás innan eigin flokks.
Fólk
2. september 08:43

Atli, Hallgrímur og Kári til KPMG

Ráðgjafarsvið KPMG hefur að undanförnu bætt við sig þremur nýjum starfsmönnum.


Innlent
2. september 08:11

Bragi ráðinn markaðsstjóri TripCreator

Nýr markaðsstjóri TripCreator starfaði áður hjá Kapli Markaðsráðgjöf.


Erlent
1. september 18:43

Google kynnir nýtt kennimerki

Netrisinn Google hefur breytt útliti á heimsþekktu kennimerki sínu.


Innlent
2. september 08:29

Gunnar Bragi: Galið að fara í pissukeppni um flóttamenn

Utanríkisráðherra telur að Íslendingar geti tekið á móti fleiri flóttamönnum en áður var ákveðið.


Innlent
2. september 07:46

Enn mikið tap af rekstri Hörpu

Harpa tónlistarhús skilaði tapi sem nemur 169 milljónum króna á fyrri helmingi ársins.


Innlent
1. september 18:12

Píratar mælast með 36% fylgi

Fylgi Sjálfstæðisflokks hefur ekki mælst lægra en í hruninu. Samfylking með minnsta fylgi í sautján ár, samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup.