Miðvikudagur, 28. janúar 2015
TölublöðVenjuleg útgáfa
Innlent
27. janúar 18:43

Lars Christansen á fundi um afnám hafta

Á fundi VÍB á morgun verður fjallað um það umhverfi sem blasir við ef gjaldeyrishöft verður aflétt.

Innlent
27. janúar 17:56

Hætta við flug til Bologna og Parma

Eftirspurn var ekki nægileg til Bologna og Palma hjá Primera Air. Áfangastaðirnir verða því átta hjá félaginu.


Innlent
27. janúar 17:17

Áhrif bættra samgangna á atvinnuuppbyggingu

Félag viðskiptafræðing og hagfræðinga stendur fyrir fundi á föstudaginn um samgöngumál.


Erlent
27. janúar 16:50

Fimmti hver rússneskur banki í hættu

Efnahagshorfur í Rússlandi eru svo dökkar að 200 rússneskir bankar gætu orðið gjaldþrota í ár.


Innlent
27. janúar 16:27

Úrvalsvísitalan lækkaði

Bréf Icelandair hækkuðu mest í verði í dag, en gengi bréfa Haga og HB Granda lækkaði.


Erlent
27. janúar 16:15

Heathrow ekki lengur fjölfarnasti flugvöllurinn

Alþjóðaflugvöllurinn í Dubai í Sameinuðu arabísku furstadæmunum er nú fjölfarnasti flugvöllur veraldar.


Innlent
27. janúar 15:11

Tekjur íslenskra lækna hærri en á hinum Norðurlöndunum

ASÍ segir íslenska lækna hafa verið með hærri heildartekjur fyrir tveimur árum en starfsbræður þeirra á hinum Norðurlöndunum.


Innlent
27. janúar 15:09

Nýr starfsmaður til 365 miðla

Kolbeinn Óttarsson Proppé sem starfaði um árabil á Fréttablaðinu og síðan sem upplýsingafulltrúi Strætó bs. hefur verið ráðinn til 365.


Innlent
27. janúar 14:57

Góð árshátíð gerð betri

Guðmundur Sigtryggsson, barþjónn á VOX, er margfaldur Íslandsmeistari barþjóna.


Innlent
27. janúar 14:22

FA mótmælir áformum um afturköllun aðildarumsóknar

Stjórn Félags atvinnurekenda skorar á stjórnvöld að endurskoða afstöðu sína varðandi aðildarumsókn að ESB.


Innlent
27. janúar 13:59

Icelandair eykur framboð í sumar og haust

Flugfélagið Icelandair hefur bætt við flugum til Bandaríkjanna og fleiri áfangastaða næsta sumar.


Bílar
27. janúar 13:41

Passat í lúxusflokk

Volkswagen frumsýndi nýjan Passat síðasta sumar. Viðskiptablaðið prófaði bílinn.


Erlent
27. janúar 12:30

Mesti hagvöxtur í Bretlandi frá 2007

Aðeins hægði á vexti í breskum efnahag á síðasta ársfjórðungi.


Innlent
27. janúar 12:11

Jón reiknar með milljónum notenda

Vivaldi Technologies gaf í dag út vafra sem keppir við risa eins og Chrome og Firefox. Jón von Tetzchner segist tilbúinn í slaginn.


Innlent
27. janúar 11:25

Flugverð hækkar milli mánaða

Lægra eldsneytisverð skilar sér ekki í lægra flugverði samkvæmt nýrri verðkönnun Dohop.


Innlent
27. janúar 17:56

Hætta við flug til Bologna og Parma

Eftirspurn var ekki nægileg til Bologna og Palma hjá Primera Air. Áfangastaðirnir verða því átta hjá félaginu.


Innlent
27. janúar 17:17

Áhrif bættra samgangna á atvinnuuppbyggingu

Félag viðskiptafræðing og hagfræðinga stendur fyrir fundi á föstudaginn um samgöngumál.


Erlent
27. janúar 16:50

Fimmti hver rússneskur banki í hættu

Efnahagshorfur í Rússlandi eru svo dökkar að 200 rússneskir bankar gætu orðið gjaldþrota í ár.


Erlent
27. janúar 16:15

Heathrow ekki lengur fjölfarnasti flugvöllurinn

Alþjóðaflugvöllurinn í Dubai í Sameinuðu arabísku furstadæmunum er nú fjölfarnasti flugvöllur veraldar.


Innlent
27. janúar 15:09

Nýr starfsmaður til 365 miðla

Kolbeinn Óttarsson Proppé sem starfaði um árabil á Fréttablaðinu og síðan sem upplýsingafulltrúi Strætó bs. hefur verið ráðinn til 365.


Innlent
27. janúar 14:22

FA mótmælir áformum um afturköllun aðildarumsóknar

Stjórn Félags atvinnurekenda skorar á stjórnvöld að endurskoða afstöðu sína varðandi aðildarumsókn að ESB.


Bílar
27. janúar 13:41

Passat í lúxusflokk

Volkswagen frumsýndi nýjan Passat síðasta sumar. Viðskiptablaðið prófaði bílinn.


Innlent
27. janúar 15:11

Tekjur íslenskra lækna hærri en á hinum Norðurlöndunum

ASÍ segir íslenska lækna hafa verið með hærri heildartekjur fyrir tveimur árum en starfsbræður þeirra á hinum Norðurlöndunum.


Innlent
27. janúar 14:57

Góð árshátíð gerð betri

Guðmundur Sigtryggsson, barþjónn á VOX, er margfaldur Íslandsmeistari barþjóna.


Innlent
27. janúar 13:59

Icelandair eykur framboð í sumar og haust

Flugfélagið Icelandair hefur bætt við flugum til Bandaríkjanna og fleiri áfangastaða næsta sumar.


Erlent
27. janúar 12:30

Mesti hagvöxtur í Bretlandi frá 2007

Aðeins hægði á vexti í breskum efnahag á síðasta ársfjórðungi.Óðinn

ÁTVR: Glæpur eða heimska

Óðinn fjallar um rökin með og á móti ríkiseinokunarverslun á áfengi í pistli vikunnar.
Týr

Engu svarað

Dómarar á Íslandi hafa lengi verið í hópi þeirra allra þöglustu, sem er nokkuð sem Jón Steinar sjálfur reyndi að breyta þegar hann var dómari.
Innlent
27. janúar 12:11

Jón reiknar með milljónum notenda

Vivaldi Technologies gaf í dag út vafra sem keppir við risa eins og Chrome og Firefox. Jón von Tetzchner segist tilbúinn í slaginn.


Innlent
27. janúar 11:05

Frá hellaferðum til þúsund manna ráðstefna

Fyrir skömmu sameinuðust fyrirtækin Congress Reykjavík og Practical undir nafninu CP Reykjavík.


Bílar
27. janúar 10:08

Golf bíll árins í Detroit

Bílasýningin í Detroit er sú stærsta sem haldin hefur verið vestanhafs í mörg ár.


Innlent
27. janúar 11:25

Flugverð hækkar milli mánaða

Lægra eldsneytisverð skilar sér ekki í lægra flugverði samkvæmt nýrri verðkönnun Dohop.


Innlent
27. janúar 10:43

„Stór sigur fyrir neytendur“

Framkvæmdastjóri Airport Coordination segir frávísun héraðsdóms í máli Wow air fagnaðarefni fyrir neytendur og flugrekendur.


Erlent
27. janúar 09:58

Býst við að olíuverð lækki áfram

Forstjóri Goldman Sachs telur olíuverð geta farið niður í þrjátiu Bandaríkjadali á tunnu.


Huginn & Muninn

Einkavæðing bakdyramegin

Gunnar Axel Axelsson telur eðlilegt að sérstök umræða eigi sér stað um stofnun einkarekins gangfræðiskóla í bæjarstjórn.