mánudagur, 8. febrúar 2016
Innlent 7. febrúar 20:54

Minnst atvinnuleysi á Íslandi

Atvinnuleysi er næst minnst í Þýskalandi og Tékklandi af Evrópulöndunum en það fer almennt minnkandi í Evrópu.

Fólk 7. febrúar 20:05

Frá Eyjum til Reykjavíkur

Sigurður Árnason héraðsdómslögmaður varð nú á dögunum einn meðeigenda lögmannsstofunnar Atlas lögmanna.
Huginn & Muninn 7. febrúar 18:15

Jarðgöng og vínbúðir

Áhugavert væri að kanna hvort þeir sem eru andstæðir viðskiptafrelsi með áfengi myndu vilja njóta betri kjara við afnám ríkiseinokunar.
Innlent 7. febrúar 17:15

Gagnaver líða fyrir dýr fjarskipti

Hátt verð á gagnaflutningum til og frá landinu minnkar samkeppnishæfni Íslands sem staðar fyrir gagnaver.
Innlent 7. febrúar 16:05

Um 3,7 milljarðar vegna vinnuslysa

Frá árinu 2009 hefur vinnuslysum fjölgað mikið hérlendis og árið 2014 voru þau nánast jafn mörg og árið 2007, sem var metár í þessu tilliti.
Leiðarar 7. febrúar 15:04

Kápan og bókin

Helmingur þeirra sem kaus Sjálfstæðisflokkinn árið 2007 er ekki hættur að trúa á hægristefnuna.
Innlent 7. febrúar 14:05

Styrking krónu bitnar á Össuri

Fjárfestar tóku ekki vel í uppgjör Össurar fyrir fjórða ársfjórðung, en sérfræðingi hjá Arion banka þótti uppgjörið í takt við væntingar.
Innlent 7. febrúar 13:45

Viðskiptaþenkjandi listakonur

Fjórar listakonur hafa stofnað kvikmyndaframleiðslufyrirtækið Freyja Filmwork í sameiningu.
Erlent 7. febrúar 13:10

Vilja keyra jaðarframleiðendur í þrot

Forstöðumaður hjá Stefni segir flesta sammála því að Sadí-Arabar vilji knésetja olíuframleiðendur í Bandaríkjunum.
Innlent 7. febrúar 12:25

Skapa yfir 100 milljónir í tekjur

Greiðslur líkamsræktarstöðva til fimm sveitarfélaga vegna leigu á aðstöðu og aðgangs á sundlaugum námu um 110 milljónum króna.
Innlent 7. febrúar 12:15

Hagnast um 8,1 milljarð

Tekjur Marel jukust um 15% milli ára og rekstrarhagnaður tvöfaldaðist. Forstjóri fyrirtækisins segir endurskipulagningarferli lokið.
Ferðalög 7. febrúar 12:13

Icelandair býður ferðamönnum ókeypis ferðafélaga

Nýjasta markaðsherferð flugfélagsins er mjög óhefðbundin en mun án efa vekja athygli.
Innlent 7. febrúar 11:45

Slæmt ástand í Noregi

Lækkun olíuverðs hefur mikil áhrif í Noregi þar sem fasteignaverð hefur lækkað nokkuð og þjónustuskip liggja í röðum við bryggju.
Innlent 7. febrúar 11:22

Thatcher áhrifamest síðustu 200 ár

Bretar hafa valið áhrifamestu konuna og trónir járnfrúin í efsta sæti en þar fyrir neðan eru Marie Curie, drottningin og Díana.
Innlent 7. febrúar 11:00

Endurreisnin heppnaðist

Icelandair er í hópi framúrskarandi fyrirtækja en félagið nýtti sér vel tækifærin sem fólust í auknum ferðamannastraumi til landsins.
Innlent 7. febrúar 10:29

Lítið um lán til verðbréfakaupa

Engin sprenging hefur orðið í lánveitingum bankanna til verðbréfakaupa, þrátt fyrir mikinn uppgang á verðbréfamörkuðum í fyrra.
Innlent 7. febrúar 10:10

Skúli Eggert verðlaunaður

Skúli Eggert Þórðarson og embætti ríkisskattstjóra hlutu upplýsingatækniverðlaunin á UTmessunni.
Huginn & Muninn 7. febrúar 09:15

Pírötum fer fram

Ekkert okkar ætlar að bjóða sig aftur fram, eða hvað?
Innlent 7. febrúar 08:35

Tölfræði fjölmiðla: Vinsælastir á netinu

Sem fyrr tróna Netmogginn og Vísir í efstu sætunum og ætli DV geti ekki bara vel við unað sem 3. helsti netmiðillinn.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir